Nýr leikmaður Marián PolákPrenta Fótbolti • 9. febrúar, 2016 22:28 Marián Polák er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við Njarðvik á þessu ári. Marián er fæddur 1983 og kemur frá Slóvakíu en hann er búsettur hér í bæ og hefur æft með okkur frá því í nóvember sl. Við bjóðum Marján velkomin í okkar raðir. Post Views: 1.407