Nýr leiktími á leik okkar við VölsungPrenta

Fótbolti

 

Leikur okkar við Völsung á sunnudaginn kemur hefur verið færður fram til kl. 14:00 en fyrri tímasetning var kl. 16:00.

Myndin er úr síðasta leik þegar við lékum við Völsung hér heima sumarið 2014. Allir leikmennirnir okkar á myndinni eru í leikmanna hópnum í dag.