Nýtt hjá Sundráði ÍRB!Prenta

Sund

Í vetur verða í boði 9 vikna sundnámskeið fyrir byrjendur. Miðað er við aldurinn 2-3 ára og að foreldrar séu með barninu ofan í lauginni.; Boðið er upp á námskeiðin í; Akurskólalaug á þriðjudögum kl. 17:15-18:00; Heiðarskólalaug á miðvikudögum kl. 16:00-16:45