Nýtt starfsár yngri flokka hefst á fimmtudaginnPrenta

Fótbolti

Nýtt starfsár yngri flokka knattspyrnudeildar Njarðvikur hefst á fimmtudaginn kemur (27. september) samkvæmt æfingatöflu. Allar upplýsingar um komandi starfsár er að finna í tenglum hér fyrir neðan.

Æfingatafla yngri flokka veturinn 2018 – 2019

Skáningarupplýsingar

Skráningarsíða

Þjálfarar á komandi starfári verða eftirtaldir

3. flokkur Þórir Rafn Hauksson með honum starfar Jón Ásgeir Þovaldsson

4. flokkur Jón Ásgeir Þorvaldsson með honum starfar Daníel Örn Baldvinsson

5. flokkur Guðni Erlendsson með honum starfar Ingi Þór Þórisson

6. flokkur Ingi Þór Þórisson með honum starfar Guðni Erlendsson

7. flokkur Freyr Brynjarsson

4. – 5. flokkur stúlkna Daníel Örn Baldvinsson

6. – 7. flokkur stúlkna Dagmar Þráinsdóttir

Astoðarþjálfarar verða Fannar Sigurpálsson og Þorgils Gauti Halldórsson

Yfirþjálfari yngri flokka Þórir Rafn Hauksson