Öflugt og langvarandi samstarf við UngóPrenta

Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Ungó hafa gert með sér nýjan samstarfssamning en Ungó hefur um árabil stutt myndarlega við starfsemi deildarinnar.

Valgeir Magnússon eigandi Ungó og Kristín Örlygsdóttir handsöluðu samstarfið í kvöldsólinni á mánudag. Ungó er þar með áfram í flokki öflugra samstarfsaðila Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Við að sjálfsögðu hvetjum alla til þess að gera sér ferð til Valla á Ungó en starfsemina má líka kynna sér hér á Facebook-síðu þeirra.