Nýr formaður Sundráðs ÍRB er Ómar Jóhannsson. Ómar tekur við formensku af Sigurbjörgu Róbertsdóttur sem hefur verið formaður undanfarin 11 ár. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í okkar hóp.
Hilmar Örn Jónasson formaður Sunddeildar Keflavíkur og Harpa Kristín Einarsdóttir
formaður Sunddeildar UMFN ásamt Ómari Jóhannssyni nýjum formanni Sundráðs IRB.
Ómar ásamt Sigurbjörgu Róbertsdóttur fráfarandi formanni Sundráðs ÍRB