Öruggur sigur U 15 gegn Hong Kong í dagPrenta

Fótbolti

U 15 ára landslið Íslands sigraði jafnaldra sína frá Hong Kong 7 – 0 á Njarðtaksvelli í dag. Eins og tölurnar gefa til kynna voru hér um talsverða yfirburði að ræða hjá strákunum. Pálmi Rafn Arinbjörnsson markvörður okkar lék seinnihálfleik í marki U 15. Fjölmargir áhorfendur lögðu leið sína á Njarðtaksvöllinn í dag þótt hafi verið kalt í veðri.

Mynd/ Pálmi Rafn í aksjón, fleiri myndir er að finna á Facebook síðu deildarinnar.

Leikskýrslan Íslands – Hong Kong