Pálmi Rafn í marki U 17 í tapleik gegn MexicoPrenta

Fótbolti

Pálmi Rafn Arinbjörnsson stóð í U17 ára landsliðsins þegar þeir mættu Mexico fyrsta leik sinn á Opna Norðurlandamótinu í gær  sunnudag. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma, en Mexíkó vann eftir vítaspyrnukeppni.

Næst mæta þeir Finnlandi á miðvikudaginn, þetta var sjöundi yngri landsleikur Pálma Rafns.

Mynd/ Byrjunarliðið gegn Mexico