Pálmi Rafn Arinbjörnsson lék sinn annan landsleik þar hann stóð milli stanganna í U 15 ára landsleik Íslands og Sviss á Eimskipsvellinum í Laugardal í kvöld. Svisslendingar sigruðu 1 – 4, Pálma var skipt útaf á 72 mín þegar staðan var 1 – 3.
Liðin mætast aftur á fimmtudaginn kemur.