Pálmi Rafn valin í landsliðhóp U 15 áraPrenta

Fótbolti

Pálmi Rafn Arinbjörnsson markvörður í 3. flokki Njarðvík hefur verið valin í landsliðshóp U – 15 sem leikur tvo leiki við Færeyjar daganna 27. október í Egilshöll og 29. október í Akraneshöllinni.

Knattspyrnudeildin óskar Pálma Rafni til hamingju með áfangann.

Mynd/ Pálmi Rafn í leik sl. sumar.