Pálmi Rafn valin í U 15 ára landslið ÍslandsPrenta

Fótbolti

Pálmi Rafn Arinbjörnsson hefur verið valin sem annar af markvörðum U 15 ára landsliðs Íslands sem leikur tvo landsleiki hér heima í ágúst. Fyrri leikurinn er gegn Peking á Garðsvelli laugardaginn 11. ágúst kl. 14:00. Sá seinni fer fram mánudaginn 13.ágúst kl. 16:00 á heimavelli Pálma Njarðtaksvellinu.