Pálmi Rafn valin í U 15 ára landsliðshópinn gegn SvissPrenta

Fótbolti

Pálmi Rafn Arinbjörnsson hefur verið valin í U 15 landsliðshópinn sem mætir Sviss í tveimur æfingaleikjum í maí. Fyrri leikurinn er fer fram þriðjudaginn 8. maí og sá seinni fimmtudaginn 10. maí (uppstigningadagur), báðir leikirnir er spilaðir á Þróttarvellinum í Laugadal.

Mynd/ Pálmi Rafn