PáskafríPrenta

Sund

Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 24. mars og æfingar hefjast aftur þann 03. apríl. Framtíðarhópur og Afrekshópur munu fá páskaæfingaplan hjá þjálfurum.