Páskamót
Páskamótið okkar verður mánudaginn 22. mars. Keppt verður í 25m greinum.
Upphitun hefst kl. 16: 30 og mót kl. 17:20
Upphitun verður þrískipt og keppendur verða í sérstökum hólfum.
Við getum ekki verið með áhorfendur eins og sakir standa þar sem við getum ekki boðið uppá númeruð sæti.
Keppendur verða í ákveðnum hólfum á bakkanum.
Við munum streyma mótinu á facebook síðu sundráðs.