Páskamót ÍRB 21. marsPrenta

Sund

Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 21. mars!  Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr keppa á mótinu í 25 m greinum. Allir keppendur fá glaðning og það verður líf og fjör á mótinu eins og alltaf.

Upphitun hefst kl. 17:00 en mótið kl. 17:30.

Margar hendur vinna létt verk og það má byrja að skrá sig í vinnu á mótinu. Við þurfum nokkra öfluga riðlastjóra, ljósmyndara, þul, tæknifólk, dómara og svo auðvitað aðstoð við að undirbúa laugina og ganga frá.

Hægt er að skrá sig sjálfur í öll störf í þessu skjali: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1JRSCin1P9NOjRHZxRTBwVPcAX4OTuBDNGTb5I2xfjMk/edit?usp=sharing

Einnig hægt að senda póst á harpastina@gmail.com