Pawel Grudzinski hefur samið við Njarðvík um að leika áfram með liðinu. Pawel lék fyrst með Njarðvík árin 2014 og 2015 og lék þá 22 leiki. Eftir að hafa leikið með Víði 2015 til 2018 kom hann aftur til okkar í seinni glugganum sl. sumar og lék síðustu tíu leikina.