Pub quis meistaraflokksPrenta

Fótbolti

Pub Quiz meistaraflokks Njarðvíkur fer fram í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík föstudaginn 17. mars kl. 20:30.
Tilvalið fyrir alla spekinga að mæta og styrkja keppnis og æfingaferð meistaraflokks til Malmö dagana 23.-26.mars.
Drykkir og veitingar seldar á staðnum, aðgöngumiði 1.000 kr gildir sem happdrættismiði.