Rafn Alexander Júlíusson sem hefur staðið vaktina í við að hjúkra liðum okkar til þó nokkurra ára mun halda áfram því frábæra starfi sem hann hefur hingað til innt af hendi. Rafn þekki öll horn á Ljónagryfjunni betur en lófann á sér enda spilaði hann í hinum fræga 1976 árgangi upp sinn yngriflokka feril og lönduðu þeir í það minnsta 2 íslandsmeistaratitlum hér um árið.
Rafn kvittaði undir samning við deildina í gær og en einn hlekkurinn í keðjunni festur fyrir komandi tímabil í körfunni.