Riðilinn okkar í Fótbolta.net æfingamótinu er klár og við hefjum keppni 11. janúar nk. Þetta er í sjöunda árið sem vefmiðillinn heldur þetta æfingamót. Í B deildinni er leikið í tveimur riðlum A og B og það lið sem lendir í efsta sæti A riðils mætir því sem er í efsta sæti í B riðli og svo framveigis.
Leikjaröð okkar er eftirfarandi;
Riðill 1
Afturelding
Grótta
Njarðvík
Víkingur Ólafsvík
Fimmtudagur 11. janúar
18:30 Njarðvík – Grótta (Reykjaneshöll)
Fimmtudagur 18. janúar
18:30 Njarðvík – Afturelding (Reykjaneshöll)
Fimmtudagur 25. janúar
18:30 Njarðvík – Víkingur Ó (Reykjaneshöll)
Riðill 2
Víðir
Haukar
Selfoss
Vestri