Riðillinn í Lengjubikarnum 2020 klárPrenta

Fótbolti

Búið er  að gefa út riðlaskipan í Lengjubikarnum 2020 og við Njarðvíkingar leikum í riðli 1 í B deild. Ásamt okkur þar eru Augnablik úr Kópavogi, KFG úr Garðabæ, Kórdrengi úr Reykjavík, Víðir Garði og Ægir úr Þorlákshöfn. Keppnin í Lengjubikarnum hefst 22. februar.