RIG úrslitPrenta Sund • 1. janúar, 1970 00:00 Í ár fór aðeins einn sundmaður frá ÍRB á Reykjavíkurleikana en það var hún Erna Guðrún Jónsdóttir.; Erna vann gull í sínum aldursflokki í 400 fjór og brons í 400 skrið og bætti tíma sína í öllum greinum.; Til hamingju Erna!; Úrslit Post Views: 1.072