Miðasala á Steikarkvöld knattspyrnudeildarinnar er komin af stað en hún fer fram föstudagskvöldið 3. mars í Stapanum. Þetta verður glæsileg matarveisla, en það er Örn Garðarsson matreiðslumeistari sem sér um matreiðslu. Á boðstólum verður nautasteik ásamt öllu helsta meðlæti. Létt skemmtidagskrá ásamt þessu venjulega sem fram á svona fjáröflunarsamkomum.
Þeim sem vilja tryggja sér miða er bent á að fara inná Steikarkvöld Knattspyrnudeildar Njarðvíkur og tryggja sér miða. Þeir sem panta og greiða þar fá miðann/a senda heim.