Seinni hluti sumaræfinga hefst 3.júlíPrenta

Nú er komið viku frí á sumaræfingum og hefjast þær aftur byjun júlí.
Yngri hópurinn verður einnig að æfa í júlí en þeim æfingum var bætt við vegna góðrar mætingar í fyrri hlutanum. Verð verður það sama og í fyrri hlutanum eða 4000 kr og greiðist til þjálfara á fyrstu æfingunni.
Æfingarnar verða eftirfarandi í júlí:

Yngri hópur
Strákar og stelpur saman: 4. og 5.bekkur. 3.-19.júlí kl 13:30-14:45 á mánudögum og miðvikudögum

Eldri hópur
Stelpur:6.-10.bekkur. 3.-19.júlí kl 12:15-13:30 á mánudögum og miðvikudögum
Strákar:6.-10.bekkur. 3.-19.júlí kl 16:15 -17:30 á mánudögum og miðvikudögum
*Bætt verður við þriðju æfngunni ef þátttaka er góð