Síðasta Njarðvíkurmótið fór fram í dagPrenta

Fótbolti

Síðasta mótið í Njarðvíkurmótaröðinni í ár fór fram í Reykjaneshöll þegar keppt var í 6. flokki. Rúmlega 400 strákar frá 12 félögum léku í 68 liðum í sex deildum.

Í þessum fjórum mótum hafa alls 1300 ungir knattspyrnumenn leikið og óhætt að segja að rúmlega 2000 ættingjar þeirra fylgt þeim og fylgst með.

Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Njarðvíkur vill þakka öllum keppendum og þjálfurum þeirra fyrir skemmtilega keppni, foreldrum og forráðamönnum keppenda fyrir komuna á mótin. Einnig þökkum við öllum þeim foreldrum iðkenda hjá okkur og þeim sem tóku að sér dómgæsluu fyrir framlag þeirra á mótunum.

Úrslit leikja í Njarðvíkurmóti 6. flokks 2017.

Myndirnar eru frá mótinu í dag úr myndasafni deildarinnar og foreldra.

20170205_093344 (2)

6.flokkur 2017 2

6.flokkur 2017 3

6.flokkur 2017 4