Sigur gegn Selfoss, Njarðvík endar í 6 sætiPrenta

Fótbolti

Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 1 á Njarðtaksvelli í dag. Kenneth Hogg gerði fyrra mark okkar og Bergþór Ingi Smárason setti svo seinna markið. Með sigrinum endar Njarðvík í 6. sæti Inkasso-deildinni sem er mun betra en okkur var spáð. meira um leikinn seinna, lokahófið í kvöld.

Myndin / Kenny að setja hann