Í dag var dregið í jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar UMFN og viljum við koma á framfæri innlegu þakklæti til allra þeirra sem sáu sér fært um að kaupa miða. Að þessu sinni var fyrsti vinningur iPhone 7 og fór fyrsti vinningur á miða nr. 159.
Sigurvegarar í jólahappdrætti KKD UMFN:
159 – 1 . vinningur
3 – 2 . vinningur
367 – 3 . vinningur
353 – 4 . vinningur
276 – 5 . vinningur
288 – 6 . vinningur
601 – 7 . vinningur
471 – 8 . vinningur
278 – 9 . vinningur
161 – 10 . vinningur
454 – 11 . vinningur
357 – 12 . vinningur
308 – 13 . vinningur
635 – 14 . vinningur
588 – 15 . vinningur
45 – 16 . vinningur
189 – 17 . vinningur
119 – 18 . vinningur
434 – 19 . vinningur
113 – 20 . vinningur
306 – 21 . vinningur
246 – 22 . vinningur
470 – 23 . vinningur
162 – 24 . vinningur
431 – 25 . vinningur
223 – 26 . vinningur
432 – 27 . vinningur
642 – 28 . vinningur
307 – 29 . vinningur
320 – 30 . vinningur
438 31 . vinningur
348 32 . vinningur
392 33 . vinningur
Vinningshafar geta haft samband við körfuknattleiksdeildina á aggiogsvava@simnet.is sem og í skilaboðum á Facebook-síðu deildarinnar. Vinninga skal vitja fyrir 1. apríl 2017.
Áfram Njarðvík