Meðfylgjandi myndband var birt á Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar á vegum Allir með! Það er sérstaklega hugsað fyrir alla barnaforeldra í Reykjanesbæ og við erum hvött áfram til þess að vera jákvæðir leiðtogar.
Sjálfstraust barna og félagsfærni