Skilaboð til foreldra og forráðamannaPrenta

Körfubolti
Kæru foreldrar/forráðamenn.
 
Í ljósi blaðamannafundar sem er haldin var í dag að þá er í skoðun hvernig Unglingaráð Njarðvíkur mun útfæra það sem kom fram á fundinum með æfingar yngri flokka félagsins. Upplýsingar verða sendar strax út þegar við vitum meira og nánari fyrirmæli hafa verið gefin út af íþróttahreyfingunni sem og Reykjanesbæ. Allar æfingar halda sér fram að samkomubanninu sem tekur gildi aðfaranótt mánudagsins en það er undir hverjum og einum foreldri/forráðamanni komið að senda sín börn til æfingar.
 
Unglingaráð og yfirþjálfari