Skotbúðir Brynjars og NjarðvíkurPrenta

Körfubolti

Brynjar Þór Björnsson landsliðsmaður í körfuknattleik og fyrirliði meistara KR verður með skotbúðir í Ljónagryfjunni í Njarvðík dagana 27. og 28. desember næstkomandi.

Skotbúðirnar verða fyrir stelpur og stráka á aldrinum 12-18 ára og eru í boði unglingaráðs Njarðvíkur fyrir iðkendur félagsins. Skráning fer fram á korfuboltathjalfun@gmail.com