Skráning á sundæfingarPrenta

Sund

Skráning í Háhyrninga, Framtíðarhóp og Afrekshóp er hafin.

Skráning í yngri hópa hefst 22. ágúst.

Æfingar hjá Framtíðarhóp og Afrekshóp eru þegar hafnar. Æfingar hjá Háhyrningum hefjast 19. ágúst. Æfingar yngri hópa hefjast 29. ágúst.

Upplýsingar um gjaldskrá, æfingatöflu og fleira gagnlegt er að finna undir Vertu með hér á síðunni.

Hægt er að skipta greiðslum á visa og mastercard.

Skráningarsíða fyrir sundmenn Keflavíkur er: https://keflavik.felog.is/

Skráningarsíða fyrir sundmenn UMFN er: https://umfn.felog.is/