Búið er að opna fyrir skráningu í Njarðvíkurmót yngri flokka 2017 í Reykjaneshöll. Búið er að senda út kynningu á öll félög innan KSÍ.
Leikið verður á eftirtöldum dagsetningum:
4. flokkur karla – 8. janúar
7. flokkur karla – 15. janúar
5. flokkur karla – 22. Janúar
6. flokkur karla – 5. febrúar
Hér er að finna kynningarbréf mótanna njardvikurmotin-2017-kynning
Allar skráningar sendist á netfangið nmot@umfn.is