Nú um mánaðarmótin hófst skráning í hin árlegu Njarðvíkurmót í Reykjaneshöll og nú þegar komin góð skráning svo vissara fyrir þá sem ekki eru búnir að skrá að huga að því fljótlega.
Dagsetningar móta
6. flokkur fer fram 13. janúar
7. flokkur fer fram 20. janúar
5. flokkur fer fram 27. janúar
6.-7. flokkur stúlkur fer fram 3. febrúar
8. flokkur fer fram 10. febrúar
Allar skáningaupplýsingar er að finna hér Njarðvíkurmótin 2018