Skráning hafin í Njarðvíkurmótin 2019Prenta

Fótbolti

Skráning er hafin í Njarðvíkurmótin 2019 í Reykjaneshöll. Keppt verður í sex flokkum drengja og stúlkna, fyrsta mótið er laugardaginn 12. janúar og það síðasta 17. febrúar. Rúmlega 1300 keppendur tóku þátt sl. vetur.

Hér er hægt að lesa kynningarblað mótanna og fá upplýsingar um mótin og þátttökutilkynningar.