Skráning hafin í Njarðvíkurmótin 2020Prenta

Fótbolti

Skráning er hafin í Njarðvíkurmótin 2020 sem fara fram í Reykjaneshöll í janúar og febrúar næst komandi. Keppt verður í 5.- 6. og 7. flokki drengja og stúlkna.

Dagsetning móta er eftirfarandi;

Dagsetningar móta

11. janúar                    5. flokkur stúlkna
18. janúar                    5. flokkur drengja
25. janúar                    6. flokkur drengja
1. febrúar                    6. & 7.flokkur stúlkna
8. febrúar                    7. flokkur drengja
16. febrúar                  8. flokkur drengir og stúlkur saman

Njarðvíkurmótin 2020 kynningarbréf