Kæru foreldrar. Í ljósi hertra sóttvarnaaðgerða falla niður allar æfingar hjá UMFN næstu þrjár vikurnar. Við förum því snemma í páskafrí sem hefst frá og með 25. mars og nær til 15. apríl.
Munum að standa saman og vera jákvæð.
UMFN óskar öllum gleðilegra páska.
Áfram Njarðvík