Laugardaginn 2. febrúar verður okkar frábæra Speedomót haldið í Vatnaveröld. Þar munu yfir 220 keppendur frá 10 félögum synda og hafa gaman.
Allar upplýsingar um mótið svo sem tímaáætlun og mótaskrár að finna á síðu mótsins: https://umfn.is/speedomot-irb/
Mótið er einnig að finna í Splash appinu og úrslit munu birtast hér: https://live.swimrankings.net/23626/
Minnum foreldra ÍRB sundmanna að skrá börn sín í mat í síðasta lagi 31. janúar. Það er til þess að efla liðsandann og undirbúa þau undir mót sem þau fara á síðar. Kostnaður er kr. 1300- sem á að leggjast inn á reikning 142-26-010236, kt. 480310-0550 setjið nafn barns í skýringu og sendið staðfestingu á irbcash@gmail.com með nafni barns.
Minnum einnig á að enn vantar sjálfboðaliða til starfa-skráning hér.