Spennusigur gegn Grindavík: Helstu umfjallanirPrenta

Körfubolti

Njarðvík vann spennusigur á Grindavík í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi. Lokatölur 60-56 þar sem Tynice Martin og Jana Falsdóttir leiddu liðið í stigaskori. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en Ljónynjur voru sterkari á lokasprettinum. Hér að neðan má nálgast helstu umfjallanir eftir leik gærkvöldsins:

VF.is: Hörkuslagur í Ljónagryfjunni

Mbl.is: Njarðvík fyrst að vinna Grindavík

Karfan.is: Þrír í röð hjá Njarðvík: Spennusigur gegn Grindavík

Vísir.is: Rúnar Ingi: Hún er búin að taka út sinn dóm

Vísir.is: Njarðvíkingar höfðu betur í hörðum Suðurnesjaslag