Vel heppnuð sprettþraut 3N.
Laugadaginn 27.ágúst hélt 3N sína árlegu sprettþraut (400m sund, 10km hjól og 2,5km hlaup).
74 þátttakendur tóku þátt í sprettþrautinni, 68 í opnum flokki og 6 í byrjendaflokki.
Keppendur í ár voru helmingi fleiri en í fyrra en það má skýra með mikilli keppni í stigakeppni á milli þríþrautarfélaganna.
Hér má sjá heildarúrslit. http://www.thriko.is/live/
Myndir frá keppninni má sjá hér https://m.flickr.com/#/photos/hleidar/sets/72157673036037206/
Opinn flokkur
Overall F
1 Kristín Laufey Steinadóttir 37:13
2 Ebba Særun 38:24
3 Þórunn Margrét Gunnarsdóttir 38:38
Overall M
1 Sigurður Örn Ragnarsson 30:37
2 Hákon Hrafn Sigurðsson 31:18
3 Bjarki Freyr Rúnarsson 33:16
Byrjendaflokkur
Overall F
1 Fríða Hrund Kristinsdóttir 43:38
2 Auður Karlsdóttir 52:01
Overall M
1 Anton Ingvason 40:08
2 Jón Goði Ingvarsson 43:49
3 Björn Reynald Ingólfsson 47:07
Stjórn 3N vill þakka öllum þeim sem aðstoðuðu við keppnina.
Og styktaraðilum:
Herbalife
Sigurjóns bakarí.
IGS.
Lögreglunni á Suðurnesjum.
Reykjanesbæ.