Stefán Birgir Jóhannesss er gengin á ný til liðs Njarðvík frá Keflavík. Stefán hefur verið fastamaður í okkar liði undanfarin ár og á nú að baki 127 mótsleiki og skorað 14 mörk í þeim.
Þá er einnig gengin til liðs við Njarðvík Alexander Helgason frá Haukum, Alexander er færddur 1997 og á að baki 52 mótsleiki og skorað 7 mörk í þeim með Haukum þar sem hann er uppalin
Við bjóðum þá báða velkomna í okkar raðir
Mynd/ Stefán Birgir í leik sl. sumar gegn Fram
Mynd/ Alexander Helgason (heimasíða Hauka)