Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. Stefanía Sigurþórsdóttir er sundmaður aprílmánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni er Stefanía (önnur frá vinstri) ásamt liðsfélögum sínum Eydísi, Söndru og Gunnhildi.; 1) Vinir; 2) Uppáhalds sundmaður; 3) Glæsilegt sund; 4) Langar að ferðast til; 5) Uppáhalds matur; 6) Uppáhalds teiknimyndapersóna; 7) Uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþáttur; 8) Uppáhalds dýr; 9) Hvaða Herra karakter ertu?; 10) Uppáhalds staður sem þú hefur ferðast til; 11) Hvað sem er; 12) Uppáhalds áhugamál annað en sund; 13) Uppáhalds litur; 14) Uppáhalds bygging; 15) Hvað viltu verða þegar þú verður stór?; 16) Fjölskyldan