Steikarkvöldið er 9. maíPrenta

Fótbolti

Þá er komin dagsetning á Steikarkvöldið miðvikudagurinn 6. maí í Merkinesi í Stapanum, frídagur daginn eftir Uppstigningardagur. Við viljum vekja athygli á því að Steikarkvöldið er ekki „herrakvöld“ heldur opið öllum. Þetta er tilvalið fyrir félags og stuðningsmenn að fagna sumri og keppninn framundan í  Inkasso-deildinni. Miðasala hefst fljótlega og verður það kynnt á þessari síðu og annarsstaðar.

Hægt er að panta miða með því að senda tölvupóst á netfangið njardvikfc@umfn.is