Stórafmæli hjá formanni félagsinsPrenta

UMFN

Þó svo að talan 67 sé ekki frægari enn það að hér á árum áður voru bestu pizzur landsins tengdar við hana þá eru vissulega afmælisdagar tengdir við það að menn/konur verða löglegir ellilífeyrisþegar.  Að þessu sögðu þá viljum hlaða í hamingjuóskir á formann félagsins, því í dag fagnar hann afmæli sínu og það í 67. skipti.

Ólafur Eyjólfsson til hamingju með afmælið og hvetjum við fólk sem sér hann á förnum vegi að “olnboga” drenginn í tilefni dagsins.