Stórleikur á Rafholtsvelli á sunnudagskvöld þegar KR kemur í heimsóknPrenta

Fótbolti

Það er sannarlega stórleikur á Rafholtsvelli á sunnudagkvöld, þegar KR-ingar mæta í heimsókn í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Leikurinn hefst kl 19:45 en við opnum svæðið um 18:45 þar sem grillaðir hamborgarar og kaldir drykkir verða á boðstólunum

Nú fyllum við völlinn – koma svo!
Miðasala er í fullum gangi á Stubbur app – einnig hægt að kaupa við hurð.

Áfram Njarðvík! 💚