KKÍ hefur gefið út leikja niðurröðun fyrir komandi tímabil í Dominosdeild karla og fyrsta verkefni okkar manna á komandi tímabili er risavaxið, KR í DHL-höllinni. Drengir okkar gerðu vel í síðustu ferð í DHL-höllina og gerum við bara fastlega ráð fyrir því að sá vani að sigra þar haldist um ókomna tíð. Fyrstu leikir komandi tímabils eru annars sem hér að neðan segir:
1.okt 2020 19:15 KR DHL-höll
8.okt 2020 19:15 Haukar NjarðtaksGryfjan
15.okt 2020 19:15 @Tindastóll Sýkið
22.okt 2020 19:15 Keflavík NjarðtaksGryfan
29.okt 2020 19:15 @Valur Origo-höll