Njarðvík tekur á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 19:15. Þetta verður fyrsti heimaleikur okkar kvenna í Subwya-deildinni á tímabilinu. Miðasala er í Ljónagryfju og á Stubbur-app.
Iðkendur úr yngri flokkum félagsins munu setja mark sitt á leikinn í kvöld og þá verður einnig hægt að fylgjast með leiknum í beinni á Njarðvík TV
Fjölmennum í Ljónagryfjuna í kvöld og styðjum okkar konur til sigurs!
#ÁframNjarðvík