Námskeið fyrir yngstu iðkendurna í sumarPrenta

Fótbolti

Í vikunni opnaði nýr vefur Sumar í Reykjanesbæ og er þar að finna hvað er í boði fyrir börn og unglinga í Reykjanesbæ. Nokkur námskeið er þar sem Knattspyrnudeild Njarðvíkur sér um. Að sjálfsögðu erum við með fastar æfingar fyrir stráka í 5.-4. og 3. flokki drengja en æfingatöflur þeirra verður birt fljótlega.

Hér er að finna tengil inná viðkomandi námskeið

Fótboltanámskeið fyrir 8. flokk stráka og stelpur (2011-2012)

Fastar æfingar fyrir 6. og 7. flokk drengja 

Fótboltanámskeið fyrir 6. til 8 ára stelpur fæddar 2008-2009- 2010