Sumaræfingar í knattspyrnu fyrir leikskólabörn byrja fimmtudaginn 11.júní.
Fótboltaæfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:20. 8.flokkur er fyrir börn (stelpur og stráka) sem eru fædd 2014, 2015 og 2016.
Kostnaður er 17.000 kr fyrir þessa 18 æfingar yfir sumartímann og allir fá Njarðvíkurbuff, Farið verður á Arion banka mótið í ágúst ásamt því að spila æfingaleiki við önnur félög í sumar.
Æfingar fara fram á æfingasvæði Njarðvíkur við Afreksbraut.
Þjálfari: Freyr Brynjarsson
ATH. Þeir sem hafa verið á æfingum í vetur og borgað fullt gjald fyrir það námskeið fá námskeiðið í sumar á 12000 kr vegna þeirra æfinga sem féllu niður í vetur vegna covid 19.
Hægt að leggja inn á reikning 0142-15-380868 – Kennitölu: 050577-3769 og Muna að setja í skýringar nafn barns
Hér er skráningarform til að skrá á námskeiðið.
https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=8uMfqsPMlUKBCOAU-rU3a25FYMX2VuVIhmtxVMK3GihUNzY0VzY5SFhMV1g1UUg2Q0FVSklNNDg1NS4u
Allar nánari upplýsingar eru á facebook síðu flokksins.
https://www.facebook.com/groups/352193328290702/
Eða á póstfanginu: freyrbrynjarsson@gmail.com