Körfuboltaskóli og sumaræfingar UMFN byrja í næstu vikuPrenta

Körfubolti

Boðið verður uppá nóg af æfingum í sumar fyrir krakkana okkar.

Sumarið byrjar fyrir yngstu iðkendurna okkar á Körfuboltaskóla UMFN 11.-14.júní fyrir krakka fædda 2008-2012 í Akurskóla.

https://umfn.is/korfuboltaskoli-umfn-2/

Einnig verða  æfingar í Ljónagryfjunni í sumar.  Allar upplýsingar er að finna hér https://umfn.is/sumaraefingar-yngri-flokka-umfn-2019/

Skráning fer fram á Nora http://umfn.felog.is eða á staðnum(Ljónagryfjunni)  , þar verða skráningarblöð til að fylla út.

Systkinaafsláttur er veittur við skráningu