Sumaræfingar yngri flokka UMFN byrja mánudaginn 6.júníPrenta

Sumaræfingar yngri flokka UMFN byrja mánudaginn 6. júní og verða eftirfarandi:

Júní
Yngri hópur ( aðeins í júní)
Strákar og stelpur saman:  4. og 5. bekkur. 6.-22. júní kl. 12:00 -13:10 á mánudögum og miðvikudögum
Eldri hópur 
Stelpur: 6.-10.bekkur. 6.-22. júní kl. 13:10-14:40 á mánudögum og 13:10-14:20 á miðvikudögum
Strákar: 6.-10.bekkur. 6.-22. júní kl. 16:00-17:30 á mánudögum og 17:00-18:10 á miðvikudögum

Júlí
Eldri hópur 
Stelpur:6.-10.bekkur. 4.-20. júlí kl. 15:00-16:30 á mánudögum og 15:00-16:10 á miðvikudögum
Strákar:6.-10.bekkur. 4.-20. júlí kl. 16:30 -17:40 á mánudögum og 16:10-17:20 á miðvikudögum

Unnið verður mikið í einstaklingsæfingum, t.d. boltatækni, skotum og ýmsum æfingum tengdum einstaklingsvarnarleik. Nú er besti tíminn til að leggja liðsæfingar til hliðar og vinna í ýmsum öðrum þáttum leiksins sem oft gefst ekki nægur tími til að vinna í á veturna.
Verð er 4000 kr fyrir hvorn mánuð og greitt er hjá þjálfara á fyrstu æfingu í júní og svo aftur á fyrstu æfingu í júlí.