Sumafrí sundhópa
Sprettfiskar og yngri fara í sumarfrí eftir Landsbankamót 15. maí og byrja aftur við skólabyrjun.
Flugfiskar og Sverðfiskar fara í sumarfrí eftir Akranesleikana 4. júní og byrja aftur við skólabyrjun.
Háhyrningar og Sverðfiskar í Vatnaveröld fara í sumarfrí eftir AMÍ 26. júní og byrja aftur 18. ágúst.
Framtíðarhópur fer í sumarfrí mánudaginn eftir AMÍ 27. júní og byrja aftur 1. ágúst.
Afrekshópur fer í sumarfrí mánudaginn 17. júlí og byrja aftur 1. ágúst.